Hittlistinn

Lightships - Sweetness In Her Spark

Gerard Love (Teenage Fanclub) er aðal maðurinn á bakvið hljómsveitina Lightships. Lightships gaf út plötuna Electric Cables fyrir nokkrum vikum, þeir sem eru mjög áhugasamir geta hlustað á hana á vef the guardian.

Platan í heild er mjög róleg, öll í anda þessa lags. Nokkuð um þverflautu - það er bara hressandi.