Hittlistinn

Gus Gus - Live at KEX Hostel

Föstudagskonsert - vei! Ég fer á Gus Gus tónleika í kvöld á NASA og því er við hæfi að deila þessu 23 min löngu setti sem þeir fluttu á KEX Hosteli í Reykjavík, þann 12. október síðastliðinn. 

Ég hef aldrei séð Gus Gus áður þó svo ég hafi haft til þess mörg tækifæri. Þetta verða líklega næstsíðustu tónleikar hljómsveitarinnar á NASA (sem verður lokað á næstu vikum (djöfullinn)).

Settlistinn:
Selfoss
Arabian Horse
Over

Aldrei fór ég suður

Föstudagskonsert

Hef engan tíma. Mæli bara með því að þið kíkið á aldrei.is og horfið á tónleikana í beinni. Í dag byrjar þetta kl 18 en á morgun kl 16.

Njótið.

Daft Punk - Alive 2007

Ég er að fara að leggja af stað til Keflavíkur. Sjáumst.

1. “Robot Rock” / “Oh Yeah”
2. “Touch It” / “Technologic”
3. “Television Rules the Nation” / “Crescendolls”
4. “Too Long” / “Steam Machine”
5. “Around the World” / “Harder, Better, Faster, Stronger”
6. “Burnin’” / “Too Long”
7. “Face to Face” / “Short Circuit”
8. “One More Time” / “Aerodynamic”
9. “Aerodynamic Beats” / “Forget About the World” 
10. “The Prime Time of Your Life” / “The Brainwasher” / “Rollin’ & Scratchin’” / “Alive”
11. “Da Funk” / “Daftendirekt” 
12. “Superheroes” / “Human After All” / “Rock’n Roll”

Queens of the Stone Age - SWU Festival, Sao Paulo (2010)

Tónleikar síðan 11. okt 2010.

01. Feel Good Hit Of The Summer
02. The Lost Art of Keeping a Secret
03. 3’s & 7’s
04. Sick, Sick, Sick
05. Monsters in the Parasol
06. Burn The Witch
07. Long Slow Goodbye
08. In My Head
09. Little Sister
10. Do It Again
11. I Think I Lost My Headache
12. Go With The Flow
13. No One Knows
14. A Song for the Dead

Liturinn dettur inn á 7:02 eða eitthvað.

Beck & The Flaming Lips - Austin City Limits

Tekið upp á Austin City Limits þann 11. nóvember 2002. The Flaming Lips hituðu upp fyrir Beck þegar spilaði og kynnti plötuna sína Sea Change. The Flaming Lips spiluðu einnig undir með honum á tónleikum.

Eitthvað slettist upp á vinskapinn seinna meir.

00:00 - Intro
01:02 - Cold Brains
04:56 - Lonesome Whistle
08:09 - Guess I’m Doing Fine
13:13 - Sunday Sun
17:13 - Side of the Road
21:30 - Magnolia
25:11 - One Foot in the Grave
27:33 - The Flaming Lips intro/Ted Danson story
28:55 - The Golden Age
34:05 - Lord Only Knows
40:09 - Tropicalia
44:04 - End of the Day
49:16 - It’s All In Your Mind (first try)
52:34 - It’s All In Your Mind (second time)
56:00 - We Live Again
59:30 - Lonesome Tears
1:05:45 - Loser
1:15:21 - Already Dead (false start)
1:15:46 - Already Dead (second try)
1:19:19 - Already Dead (third time)
1:23:05 - Nobody’s Fault But My Own

00:43 - Happy Birthday
03:03 - Little One
08:18 - Round the Bend
14:24 - Lost Cause
18:06 - Sissyneck
23:28 - Where It’s At

Death From Above 1979 - Live in Amsterdam

Ég held að þessir tónleikar séu síðan 2006. 

Ég er því miður ekki með track-listann.

Skrifa eitthvað meira um Death From Above seinna.

Grandaddy - Live at the Vic, Chicago

Í tilefni þess að Grandaddy ætlar að spila á tónleikum næsta sumar er við hæfi að deila þessum tónleikum í dag. Þetta er tekið upp á tónleikum þann 3. nóvember árið 2000, Grandaddy hitaði upp fyrir Elliott Smith á tónleikaferð hans. Settið er ca. 40 min.

1. Sarah 5646766
2. Hewlett’s Daughter (7:03)
3. You Are My Sunshine / Levitz (11:14)
4. Chartsengrafs (13:50)
5. XD-Data II (16:25)
6. Miner at the Dial-A-View (21:58)
7. Everything Beautiful Is Far Away (27:32)
8. Nonphenomenal Lineage (33:06)
9. So You’ll Aim Toward the Sky (36:30)

Neil Young - Live at the BBC (1971)

Ég hef hlustað á þessa tónleika oft og mörgum sinnum. Rakst á þá fyrst þegar ég var í HÍ og bjó í Reykjavík. Þeir voru reyndar í einhverjum ömurlegum gæðum en það skipti ekki miklu máli, Neil Young er alltaf góður.

Þessir tónleikar voru teknir upp árið 1971 en þá hefur Young verið 25-26 ára gamall. Árið 1972 kom Harvest svo út. 

Það er mjög skemmtilegt spila glamra með Young. Þessir tónleikar henta vel til þess.

Out on the Weekend
Old Man
Journey Thru the Past
Heart of Gold
Don’t Let It Bring You Down
A Man Needs A Maid
Love in Mind
Dance, Dance, Dance

Föstudagskonsert #4
Pixies - SWU Brazil

Pixies á tónleikum í Brasilíu 11. okt 2010.

Njótið. Ég gerði það.

Lagalisti
01 - Bone Machine
02 - Isla de Encanta”
03 - Tame
04 - Broken Face
05 - Nimrod’s Son
06 - Debaser
07 - Wave of Mutilation
08 - Here Comes Your Man
09 - Monkey Gone to Heaven
10 - Mr. Grieves
11 - Crackity Jones
12 - Caribou
13 - La La Love You
14 - No. 13 Baby
15 - Gouge Away
16 - Velouria
17 - Dig for Fire
18 - Allison
19 - Hey
20 - U-Mass
21 - Vamos

Encore
21 - Planet of Sound
22 - Where is My Mind
23 - Gigantic

Sonic Youth - Live @ Maquinaria Festival 2011

Maquinaria festivalið var haldið í Santiago í Síle í (í, í, í) annað skipti dagana 12. og 13. nóvember 2011. Sonic Youth spilaði þann 13. nóvember og voru þessir tónleikar þeir næstsíðustu sem hljómsveitin hélt áður en hún fór í pásu.

Það er spurning hvort bandið komi nokkuð aftur saman, Kim og Thurston tilkynntu um skilnað þann 14. október eftir 27 ára hjónaband. Vonum það besta.

Brave Men Run (In My Family)
Death Valley ‘69
Tom Violence
Sacred Trickster
Calming the Snake
Eric’s Trip
Stereo Sanctity
Kotton Krown
Starfield Road
Flower
What We Know
Drunken Butterfly
Sugar Kane
—————————-
Teen Age Riot

720p.